Hjóladagurinn 19.júní 2014. Komi til vinnustöđvunar. Uppskeruhátíđ Hvalaskólans fyrir veturinn 2013-2014 í Hvalasafninu. Útskrift og vorsýning Sumarlokun

Fréttir

Hjóladagurinn 19.júní 2014.

Hjóladagurinn 19.júní 2014.
Kćru foreldrar. Hjóladagur Grćnuvalla verđur haldinn fimmtudaginn 19.júní, ţá mega nemendur koma međ hjólin sín í leikskólann og allir á tvíhjólum verđa ađ vera međ öryggishjálm. Nemendur á Bala, Bergi og Hóli byrja ađ hjóla á Iđavöllum kl.09:00-11:00 og nemendur á Vilpu og Fossi hjóla í garđi leikskólans. Eftir hádegiđ kl.13:00-14:30 hjóla nemendur á Tungu og Árholti á Iđavöllum. Fyllsta öryggis verđur gćts, lögreglan lokar Iđavöllum í báđa enda međ viđeigandi umferđarmerkjum ţannig ađ ekkert farartćki ćtti ađ komast inn á Iđavelli á ţessum tíma ţá ćttu allir nemendur ađ geta hjólađ öryggir. Megi nemendur eiga skemmtilegan hjóladag.
Lesa meira

Komi til vinnustöđvunar.

Komiđ ţiđ sćl ágćtu foreldrar barna á Grćnuvöllum! Eins og alţjóđ veit hefur Félag Leikskólakennara bođađ tímabundiđ verkfall félagsmanna FL sem starfa hjá sveitarfélögum fimmtudaginn 19. júní. Um er ađ rćđa eins dags vinnustöđvun sem mun taka gildi ef ekki verđur búiđ ađ semja fyrir ţann tíma. Komi til vinnustöđvunar leikskólakennara ţann 19. júní verđur leikskólinn á Grćnuvöllum lokađur. Viđ biđjum foreldra og forráđamenn ađ fylgjast vel međ stöđu mála á fréttamiđlum. Góđar kveđjur Sigríđur Valdís Sćbjörnsdóttir, leikskólastjóri á Grćnuvöllum Erla Sigurđardóttir, frćđslu- og menningarfulltrúi Norđurţings
Lesa meira

Uppskeruhátíđ Hvalaskólans fyrir veturinn 2013-2014 í Hvalasafninu.

Hvalaskólinn
Laugardaginn 14.júní kl.11:00-17:00 verđur formleg opnun á Uppskeruhátíđ Hvalskólans í Hvalasafninu, frítt fyrir alla gesti.
Lesa meira

Útskrift og vorsýning

Sigga Valdís afhendir nemanda útskriftarskjal
Á fimmtudaginn var útskrift og vorsýning. Glerfín og glöđ börn mćttu á Tungu, spennustigiđ var upp undir rjáfri, bćđi hjá börnum og kennurum. Viđ tókum létta ćfingu í salnum um morguninn og auđvitađ gekk ţetta allt smurt, enda börnin orđin ţaulvön ađ koma fram.
Lesa meira

Sumarlokun Grćnuvalla frá og međ 7. júlí til 5. ágúst

Sumarlokun Grćnuvalla frá og međ 7.  júlí til 5. ágúst
Kćru foreldrar og forráđamenn. Nú nálgast sumariđ óđfluga og ţví ekki seinna vćnna ađ minnast á nokkur atriđi viđ ykkur varđandi leikskólann. Stefnt er ađ sumarlokun frá og međ 7. júlí og mun leikskólinn verđa lokađur í 4 vikur eins og venjulega.
Lesa meira

Tónlistarsýning í sal Borgarholtsskóla 9.maí 2014

Tungunemendur héldu sýningu í Borgarhólsskóla í samvinnu viđ Hólmfríđi tónlistarkennara. Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ hún gekk frábćrlega! Börnin sungu og dönsuđu glćsilega og voru sjálfum sér og skólanum sínum til mikils sóma :) Mćting á sýninguna var algjörlega frábćr og mátti víđa sjá gleđitár brjótast fram úr glöđum andiltum gesta (og kennara...). Kćrar ţakkir allir sem komu á sýninguna.
Lesa meira

Vorsýning og útskriftardagur.

Vorsýning og útskriftardagur.
Kćru foreldrar. ţann 15.maí verđur haldin vorsýning á verkum nemenda á Grćnuvöllum, sýningin er opin öllum ţennan dag. Kl.13:00 stendur mikiđ til, ţá ćtlar Sigríđur Valdís leikskólastjóri ađ útskrifa elstu nemendurna af Tungu fćdd 2008, allir foreldrar á Tungu eru hvattir til ađ koma á sal og vera međ okkur á ţessum stóra degi. AF.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti.

Sumardaginn fyrsta verđur leikskólinn lokađur en yngstu nemendur leikskólans hafa unniđ ađ sýningu sem sýnd verđur ţennan dag í Menningarmiđstöđinni.
Lesa meira

dfjkfhćuiasytoearigh

Lesa meira

dfjkfhćuiasytoearigh

Lesa meira

Leikskólinn

Iđavellir 1
640 Húsavík
S. 464 6160
Eldhús: 464 6159


Skólastjóri

Sigríđur Valdís Sćbjörnsdóttir
Sími: 464 6157 / GSM: 847 4766

siggavaldis@graenuvellir.is

Ađstođarskólastjóri

Helga Jónsdóttir

Sími: 464-6158/ GSM: 8652148

helgaj@graenuvellir.is