Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Nemendur Tungu opna myndlistarsýningu

Í dag, föstudag,  munu nemendur á Tungu opna myndlistarsýningu í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur samstarfs Tungu og Menningarmiđstöđvar Ţingeyinga og undanfarnar vikur hafa börnin lagt heilmikiđ í ţetta skemmtilega verkefni. Opnunin verđur klukkan 16:30, á 3. hćđ Safnahússins og er hún öllum opin. Sýningin verđur uppi til fimmtudagsins 17. mars og hćgt verđur ađ skođa hana á opnunartíma. Viđ hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ kíkja viđ í Safnahúsinu og skođa ţessa flottu sýningu listamanna framtíđarinnar.


Leikskólinn

Iđavellir 1
640 Húsavík
S. 464 6160
Eldhús: 464 6159


Skólastjóri

Sigríđur Valdís Sćbjörnsdóttir
Sími: 464 6157 / GSM: 847 4766

siggavaldis@graenuvellir.is

Ađstođarskólastjóri

Helga Jónsdóttir

Sími: 464-6158/ GSM: 8652148

helgaj@graenuvellir.is