Í foreldraráði sitja: Helena Eydís Ingólfsdóttir helena@hac.is Guðrún Geirsdóttir gudrun@heilthing.is Signý Valdimarsdóttir

Foreldraráð

Í foreldraráði sitja:

Helena Eydís Ingólfsdóttir helena@hac.is

Guðrún Geirsdóttir gudrun@heilthing.is

Signý Valdimarsdóttir signy@nordurthing.is

Leikskólastjóri Grænuvalla stendur fyrir kosningu í foreldraráð. Aðilar eru kosnir til eins árs í senn. Leikskólastjóri starfar með foreldraráði og eru haldnir reglulegir fundir.

Hlutverk foreldraráðs samkvæmt lögum um leikskóla frá 12. júní 2008 er:

„ … að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.“

Leikskólinn

Iðavellir 1
640 Húsavík
S. 464 6160
Eldhús: 464 6159


Skólastjóri

Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir
Sími: 464 6157 / GSM: 847 4766

siggavaldis@graenuvellir.is

Aðstoðarskólastjóri

Helga Jónsdóttir

Sími: 464-6158/ GSM: 8652148

helgaj@graenuvellir.is