Á Bergi eru 22 nemendur fæddir árið 2013 og 5 kennarar í 75 -100% stöðuhlutfalli. Við leggjum áherslu á að nemendur læri sjálfshjálp, séu góð hvert við

Starfið

Á Bergi eru 22 nemendur fæddir árið 2013 og 5 kennarar í 75 -100% stöðuhlutfalli.

Við leggjum áherslu á að nemendur læri sjálfshjálp, séu góð hvert við annað og sýni virðingu og tillitssemi. 

dagur á Bergi:

leikskólinn opnar kl.7:45  rólegur tími.

morgunmatur kl.8:15-8:45

samverustund kl.  8:45-9:00

frjáls leikur/skipulagt starf kl.  9:00-10:00

útivera  kl. 10:00-11:00

 hádegismatur kl. 11:30-12:00

12:00-12:45 hvíld

13:00-14:00 útivera / föndur/frjáls leikur

 nónhressing kl.14:30

frjáls leikur kl. 15:20 - 16:00.

Á miðvikudögum eigum við salinn.

 

 

 

 

 

Leikskólinn

Iðavellir 1
640 Húsavík
S. 464 6160
Eldhús: 464 6159


Skólastjóri

Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir
Sími: 464 6157 / GSM: 847 4766

siggavaldis@graenuvellir.is

Aðstoðarskólastjóri

Helga Jónsdóttir

Sími: 464-6158/ GSM: 8652148

helgaj@graenuvellir.is